Matheson er fæddur og uppalinn í Glendale, Kaliforníu. Hefur hann verið giftur tvisvar sinnum, Jennifer Leak frá 1969 – 1971 og Megan Murphy Matheson frá 1985 – 2010 en saman eiga þau þrjú börn.
Ferill
Leikstjóri
Fyrsta leikstjóraverk Matheson var árið 1984 í St. Elsewhere. Hefur hann síðan þá leikstýrt þáttum á borð við The Twilight Zone, Without a Trace, Threshold, The West Wing, Criminal Minds, White Collar, Burn Notice og Hart of Dixie.
Sjónvarp
Matheson byrjaði sjónvarpsferil sinn árið 1961 þá aðeins þrettán ára gamall í Window on Main Street. Á árunum 1965 – 1968 þá talaði hann inn fyrir aðalpersónurnar í teiknimyndaseríunum Sinbad Jr. , Jonny Quest, Space Ghost og Young Samson & Goliath.
Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við My Three Sons, Here´s Lucy, The Virginian, Bonanza, Rhoda, Insight, Just in Time, Wolf Lake, Breaking News,The King of Queens, Ed og Entourage.
Lék stór gestahlutverk í The West Wing sem varaforsetinn John Hoynes og í Burn Notice sem Larry Sizemore. Hefur síðan 2011 verið sérstakur gestaleikari í Hart of Dixie sem læknirinn Brick Breeland.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Mathseson var árið 1967 í Divorce American Style. Lék elsta soninn í Yours, Mine and Ours á móti Lucille Ball og Henry Fonda. Árið 1978 þá lék hann í Animal House á móti John Belushi. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við 1941, The House of God, Solar Crisis, A Very Unlucky Leprechaun, Van Vilder og No Strings Attached.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
Ár
Kvikmynd
Hlutverk
Athugasemd
1967
Divorce American Style
Mark Harmon
sem Tim Matthieson
1967
The Mystery of the Chinese Junk
Joe Hardy
sem Tim Matthieson
1968
Yours, Mine and Ours
Mike Beardsley
sem Tim Matthieson
1969
How to Commit Marriage
David Poe
sem Tim Matthieson
1973
Magnum Force
Lögreglumaðurinn Phil Sweet
1976
The Captive: The Longest Drive 2
Quinton Bodeen
1978
Animal House
Eric Stratton
1978
Almost Summer
Kevin Hawkins
1979
Dreamer
Dreamer
1979
The Apple Dumpling Gang Rides Again
Pvt. Jeff Reed
1979
1941
Capt. Loomis Birkhead
1982
A Little Sex
Michael Donovan
1983
To Be or Not to Be
Lt. Andre Sobinski
1984
The House of God
Roy Basch
1984
Up the Creek
Bob McGraw
1984
Impusle
Stuart
1985
Fletch
Alan Stanwyk
1989
Speed Zone
Jack O´Neill
1989
Boby Wars
Kapteinn Braddock
1990
Solar Crisis
Steve Kelso
1991
Drop Dead Fred
Charles
1996
Black Sheep
Al Donnelly
1996
Midnight Heat
Tyler Grey
1996
A Very Brady Sequel
Roy Martin / Trevor Thomas
1998
A Very Unlucky Leprechaun
Howard Wilson
1999
She's All That
Harlan Siler
1999
The Story of Us
Marty
2000
Chump Change
Simon „Sez“ Simone
2002
Van Wilder
Vance Wilder Sr.
2005
Don't Come Knocking
Framleiðandi nr. 1
2005
Magificent Desolation: Walking on the Moon 3D
Houston Capcom
Talaði inn á
2007
Redline
Jerry Brecken
2011
No Strings Attached
Faðir Elis nr. 2
sem Tim Matheson
Sjónvarp
Ár
Titill
Hlutverk
Athugasemd
1961-1962
Window on Main Street
Roddy Miller
ónefndir þættir
1963
Ripcord
David
Þáttur: The Final Jump
1962-1963
Leave It to Beaver
Michael „Mike“ Harmon
2 þættir sem Tim Matthieson
1962-1963
My Three Sons
Alan Edgerton / Wheels / Gibbs
3 þættir
1965
Sinbad Jr.
Sinbad Jr.
85 þættir Talaði inn á
1964-1965
Jonny Quest
Jonny Quest
26 þættir Talaði inn á
1965
O.K. Crackerby
Huntington Hawthorne III
Þáttur: Wooman, Spare That Family Tree
1966
Thompson's Ghost
Eddie Thompson
Sjónvarpsmynd
1966
Summer Fun
Eddie Thompson
Þáttur: Thompson´s Ghost
1966
Space Ghost
Jace
10 þættir
1967
NBC Chilren's Theatre
Randy
Þáttur: Like the Red Sea, Baby, We Will Never Part
1967-1968
Young Samson & Goliath
Samson
20 þættir Talaði inn á
1969
Adam-12
Leroy
Þáttur: Log 62: Grand Theft Horse
1969
Trial Run
Sendimaður
Sjónvarpsmynd
1969-1970
The Virginian
Jim Horn
24 þættir
1970
San Francisco International Airport
ónefnt hlutverk
Þáttur: We Once Came Home to Parades
1970
Bracken's World
Teek Howell
Þáttur: The Country Boy
1971
Matt Lincoln
ónefnt hlutverk
Þáttur: Karen
1971
Room 222
Jerry Gates
Þáttur: The Long Honeymoon
1971
Hitched
Clare Bridgeman
Sjónvarpsmynd
1971
Lock, Stock and Barrel
Clarence Bridgeman
Sjónvarpsmynd
1971
The D.A.
Howard Goodman
Þáttur: The People versus Slovick
1971
The Bold Ones: The Lawyers
Miles Parker
Þáttur: By Reason of Insanity
1971
Night Gallery
Henley
Þáttur: The Different Ones / Tell Davi..../Logoda's Heads