Scaled and Icy er sjötta breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots.[1] Platan var gefin út 21. maí 2021 af Fueled by Ramen og Elektra. Titill plötunnar er orðaleikur á frasanum „scaled back and isolated“ (smækkuð og einangruð) sem að söngvarinn Tyler Joseph notaði um tónlist sem var gefin út í COVID-19 faraldrinum. Frasinn er einnig raðhverfa á „Clancy is dead“, sem er tilvísun í aðalpersónu seinustu plötunnar, Trench.
Lagalisti
Öll lög voru samin af Tyler Joseph. Öll lögin voru einnig framleidd af Tyler Joseph, nema þar sem er tekið fram.
Scaled and Icy– lagalisti
Nr.
Titill
Upptökustjóri
Lengd
1.
„Good Day“
Tyler Joseph
Mike Elizondo
3:24
2.
„Choker“
3:43
3.
„Shy Away“
2:55
4.
„The Outside“
3:36
5.
„Saturday“
Joseph
Greg Kurstin
Paul Meany
2:52
6.
„Never Take It“
3:32
7.
„Mulberry Street“
Joseph
Elizondo
3:44
8.
„Formidable“
2:56
9.
„Bounce Man“
3:05
10.
„No Chances“
3:46
11.
„Redecorate“
Joseph
Meany
4:05
Samtals lengd:
37:42
Streymisútgáfa
Nr.
Titill
Lengd
12.
„Choker / Stressed Out / Migraine / Morph / Holding on to You“ (Beint streymi)
9:40
13.
„Mulberry Street“ (Beint streymi)
4:21
14.
„Lane Boy / Redecorate / Chlorine“ (Beint streymi)
6:02
15.
„Shy Away“ (Beint streymi)
2:56
16.
„The Outside“ (Beint streymi)
4:56
17.
„Heathens / Trees“ (Beint streymi)
4:19
18.
„Jumpsuit / Heavydirtysoul“ (Beint streymi)
4:08
19.
„Saturday / Level of Concern / Ride / Car Radio“ (Beint streymi)