Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Formúla 1 2018

A black man in his early thirties with short facial hair smiling while wearing a hat.
Lewis Hamilton vann sinn fimmta heimsmeistaratitil
portrait of Sebastian Vettel wearing sunglasses
Sebastian Vettel endaði í öðru sæti keyrandi fyrir Ferrari.
portrait of Kimi Räikkönen wearing sunglasses
Kimi Räikkönen endaði í þriðja sæti á sínu seinasta tímabili með Ferrari.
a grey open wheeled racing car is driven around a track
Mercedes unnu sinn fimmta heimsmeistaratitil bílasmiða í röð.
Ferrari enduðu í öðru sæti annað árið í röð.
Red Bull Racing enduðu í þriðja sæti annað árið í röð.
Hér sést munurinn greinilega á McLaren bílnum frá 2017 (uppi) og 2018 bílnum (niðri) þar sem er búið að koma fyrir „halo“ í kringum ökumannsrýmið sem eykur öryggi ökumanna til muna.

2018 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin var 69 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Ökumenn og lið kepptu um tvö titla, annarsvega heimsmeistaratitil ökumanna og hinsvegar heimsmeistaratitil bílasmiða. Tímabilið byrjaði í mars og endaði í nóvember, það spannaði 21 kappakstur.

Þetta var annað tímabilið í röð þar sem Mercedes og Ferrari börðust um heimsmeistaratitilinn og voru þar Lewis Hamilton og Sebastian Vettel fremstir í flokki. Þetta var í fyrsta skipti sem tveir fjórfaldir heimsmeistarar börðust um fimmta titilinn. Yfir tímabilið skiptust þeir á forystunni oft en endaði á að Hamilton vann titilinn í þriðju seinustu keppni tímabilsins í Mexíkó og Mercedes vann titil bílasmiða í keppninni eftir það. Vettel endaði 88 stigum á eftir meistaranum Hamilton og Kimi Räikkönen, liðsfélagi Vettel, endaði í þriðja. Mercedes enduðu 84 stigum á undan Ferrari og Red Bull enduðu þriðju, 152 stigum á eftir Ferrari.

Nýr öryggisbúnaður var tekin í notkun fyrir tímabilið sem kallast „halo“, það verndar ökumanninn gegn veltum eða aðskota hlutum sem gætu hafnað á ökumanninum.

Lið og ökumenn

Lið og ökumenn sem kepptu á 2018 tímabilinu
Lið Bílasmiðir Grind Vél Ökumenn
Númer Nafn ökumanna Umferðir
ÍtalíaScuderia Ferrari Ferrari SF71H Ferrari 062 EVO 5
7
ÞýskalandSebastian Vettel
FinnlandKimi Räikkönen
Allar
Allar
IndlandSahara Force India F1 Team Force India-Mercedes VJM11 Mercedes M09 EQ Power+ 11
31
MexíkóSergio Pérez
FrakklandEsteban Ocon
1-12
1-12
IndlandRacing Point Force India F1 Team Force India-Mercedes VJM11 Mercedes M09 EQ Power+ 11
31
MexíkóSergio Pérez
FrakklandEsteban Ocon
13-21
13-21
BandaríkinHaas F1 Team Haas-Ferrari VF-18 Ferrari 062 EVO 8
20
FrakklandRomain Grosjean
DanmörkKevin Magnussen
Allar
Allar
BretlandMcLaren Formula 1 Team McLaren-Renault MCL33 Renault R.E. 18 2
14
BelgíaStoffel Vandoorne
SpánnFernando Alonso
Allar
Allar
ÞýskalandMercedes-AMG Petronas Motorsport Mercedes F1 W09 EQ Power+ Mercedes M09 EQ Power+ 44
77
BretlandLewis Hamilton
FinnlandValtteri Bottas
Allar
Allar
AusturríkiAston Martin Red Bull Racing Red Bull Racing-Honda RB14 TAG Heuer F1-2018 3
33
ÁstralíaDaniel Ricciardo
HollandMax Verstappen
Allar
Allar
FrakklandRenault Sport Formula One Team Renault R.S.18 Renault R.E. 18 27
55
ÞýskalandNico Hülkenberg
SpánnCarlos Sainz Jr.
Allar
Allar
SvissAlfa Romeo Sauber F1 Team Sauber-Ferrari C37 Ferrari 064 9
16
SvíþjóðMarcus Ericsson
MónakóCharles Leclerc
Allar
Allar
ÍtalíaRed Bull Toro Rosso Honda Scuderia Toro Rosso-Honda STR13 Honda RA618H 10
28
FrakklandPierre Gasly
Nýja-SjálandBrendon Hartley
Allar
Allar
BretlandWilliams Martini Racing Williams-Mercedes FW41 Mercedes M09 EQ Power+ 18
35
KanadaLance Stroll
RússlandSergey Sirotkin
Allar
Allar
Heimildir:[1]

Liðsbreytingar

McLaren riftu vélasamning sínum við Honda og gerði nýjan þriggja ára samning við Renault.[2]

Toro Rosso gerðu samning um að hætta með Renault vélar og fóru yfir í vélar frá Honda, sem hluti af samningnum var Toro Rosso ökumaðurinn Carlos Sainz Jr. lánaður til Renault liðsins.[3]

Sauber endurnýjaði vélasamning sinn við Ferrari ásamt því að gera samning við Alfa Romeo svo liðið varð Alfa Romeo Sauber F1 Team.[4][5]

Mið-tímabils breytingar

Sahara Force India F1 liðið varð gjaldþrota á miðju tímabili. Racing Point UK keypti eignir liðsins og kepptu frá 13 umferðinni og út tímabilið sem Racing Point Force India F1 Team.[6]

Ökumannsbreytingar

Charles Leclerc (vinstri) og Sergey Sirotkin (hægri) áttu báðir frumraun sína í Formúlu 1 með Sauber og Williams hvor fyrir sig.

Umferðir

Umferð Kappakstur Ráspóll Hraðasti hringur Sigurvegari ökumaður Sigurvegari lið
1 Ástralía Ástralski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Ástralía Daniel Ricciardo Þýskaland Sebastian Vettel Ítalía Ferrari
2 Barein Barein kappaksturinn Þýskaland Sebastian Vettel Finnland Valtteri Bottas Þýskaland Sebastian Vettel Ítalía Ferrari
3 Kína Kínverski kappaksturinn Þýskaland Sebastian Vettel Ástralía Daniel Ricciardo Ástralía Daniel Ricciardo Austurríki Red Bull Racing-TAG Heuer
4 Aserbaísjan Aserbaídsjan kappaksturinn Þýskaland Sebastian Vettel Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
5 Spánn Spænski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Ástralía Daniel Ricciardo Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
6 Mónakó Mónakóski kappaksturinn Ástralía Daniel Ricciardo Holland Max Verstappen Ástralía Daniel Ricciardo Austurríki Red Bull Racing-TAG Heuer
7 Kanada Kanadíski kappaksturinn Þýskaland Sebastian Vettel Holland Max Verstappen Þýskaland Sebastian Vettel Ítalía Ferrari
8 Frakkland Franski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
9 Austurríki Austurríski kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Finnland Kimi Räikkönen Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-TAG Heuer
10 Bretland Breski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Sebastian Vettel Þýskaland Sebastian Vettel Ítalía Ferrari
11 Þýskaland Þýski kappaksturinn Þýskaland Sebastian Vettel Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
12 Ungverjaland Ungverski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Ástralía Daniel Ricciardo Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
13 Belgía Belgíski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Finnland Valtteri Bottas Þýskaland Sebastian Vettel Ítalía Ferrari
14 Ítalía Ítalski kappaksturinn Finnland Kimi Räikkönen Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
15 Singapúr Singapúr kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Danmörk Kevin Magnussen Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
16 Rússland Rússneski kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
17 Japan Japanski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Sebastian Vettel Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
18 Bandaríkin Bandaríski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Finnland Kimi Räikkönen Ítalía Ferrari
19 Mexíkó Mexíkóski kappaksturinn Ástralía Daniel Ricciardo Finnland Valtteri Bottas Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-TAG Heuer
20 Brasilía Brasilíski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
21 Sameinuðu arabísku furstadæmin Abú Dabí kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Sebastian Vettel Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
Heimildir:[10]


Tilvísanir

  1. „2018 F1 drivers and teams“. racefans.net. Sótt 12. maí 2025.
  2. Pete Gill, Craig Slater (30. september 2017). „McLaren to switch from Honda to Renault engines from 2018“. skysports.com. Sótt 12. júní 2025.
  3. Edd Straw (15. september 2017). „Toro Rosso announces 'multi-year' deal for Honda F1 engine supply“. autosport.com. Sótt 12. júní 2025.
  4. „Sauber agree 'multi-year' engine supply deal with Ferrari“. formula1.com. 28. júlí 2017. Sótt 12. júní 2025.
  5. „Alfa Romeo to return to F1 with Sauber“. formula1.com. 29. nóvember 2017. Sótt 12. júní 2025.
  6. „FIA approves mid-season entry from Racing Point Force India“. fia.com. Sótt 12. júní 2025.
  7. Kristinn Ásgeir Gylfason (17. nóvember 2017). „Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári“. visir.is. Sótt 12. júní 2025.
  8. „Sauber confirm Leclerc & Ericsson, as Alfa Romeo livery revealed“. formula1.com. 2. desember 2017. Sótt 12. júní 2025.
  9. „Sirotkin created "universal feeling" he was right man for Williams“. insideracing.com. 24. janúar 2018. Sótt 12. júní 2025.
  10. „FIA Formula One World Championship Results 2018“. motorsportstats.com. Sótt 12. júní 2025.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya