Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

WebGL

Merki WebGL

WebGL (enska: Web Graphics Library) er JavaScript-forritunarviðmót til að útfæra gagnvirkar þrívíðar og tvívíðar myndir í vafra. Það notar canvas-tagið í HTML5. Sjálfseignarstofnunin Khronos Group hannar og viðheldur WebGL-staðlinum.

Viðmótið á upptök sín í tilraunum Vladimir Vukićević hjá Mozilla til að búa til þrívíðar myndir inni í canvas-hlutnum árið 2006. Fyrsta útgáfa staðalsins kom út árið 2011.

WebGL er meðal annars notað í Google Maps og Zygote Body.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya