Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Trifolium andersonii

Trifolium andersonii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Trifolium
Tegund:
T. andersonii

Tvínefni
Trifolium andersonii
A.Gray

Trifolium andersonii er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.[1][2] Hann er ættaður frá vesturhluta Bandaríkjanna, sérstaklega í Great Basin og nærliggjandi háfjallakeðjum, þar á meðal Sierra Nevada.

Búsvæði

Hann vex í skógum, fjallaengjum, og skriðum. Hann virðist vera ríkjandi tegund á þurrum svæðum í "Alpa-steppu" í White Mountains í Kaliforníu.[3]

Lýsing

Trifolium andersonii er fjölær jurt sem vex í þúfum, og vantar stöngul. Langhærð eða ullarkennd, silfurgrá blöðin eru með 3 til 7 smáblöð að 2 sm löng. Blómskipunin er kúlulaga, 1,5 til 2,5 sm breið. Hvert blóm er með bikar af krónublöðum með mjóum þétthærðum bleðlum. Innan bikarsins er blómkróna sem er bleik-fjólublá eða tvílit.

Undirtegundir

Undirtegundirnar eru oft taldar tegundir eða afbrigði af ýmsum höfundum. En þær eru:[4]

  • T. a. andersonii
  • T. a. beatleyae
  • T. a. monoense
  • T. a. friscanum

Tilvísanir

  1. ILDIS World Database of Legumes
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium andersonii. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. Research Natural Areas: White Mountain Summit
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya