Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Travis

Einkennismerki sveitarinnar.
Travis árið 2007.
Fran Healy, söngvari Travis (2007).

Travis er skosk rokk eða britpop -hljómsveit, stofnuð í Glasgow árið 1990. Hljómsveitin reis til vinsælda með plötunni The Man Who um síðustu aldamót. Lagið Why does it always rain on me? er þekktasta lagið af þeirri skífu. Hljómsveitin er þekkt fyrir spaugileg myndbönd.

Travis spilaði árið 2002 á Íslandi í Laugardalshöll. [1]

Meðlimir

Fran Healy – söngur, gítar (1990–)
Dougie Payne – bassi og bakraddir(1994–)
Andy Dunlop – gítar, banjó, bakraddir (1990–)
Neil Primrose – trommur og ásláttarhljóðfæri (1990–)

Breiðskífur

  • Good Feeling (1997)
  • The Man Who (1999)
  • The Invisible Band (2001)
  • 12 Memories (2003)
  • The Boy with No Name (2007)
  • Ode to J. Smith (2008)
  • Where You Stand (2013)
  • Everything at Once (2016)
  • Ten Songs (2020)
  • L.A. Times (2024)

Tilvísanir

  1. Travis spilar í Laugardalshöll 4. júlí Mbl.is. Skoðað 29. janúar, 2016
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya