Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Rudyard Kipling

Rudyard Kipling

Joseph Rudyard Kipling (30. desember 1865 í Bombay á Indlandi18. janúar 1936) var breskur rithöfundur og ljóðskáld, sem er einkum frægur fyrir dýrasögur sínar sem gerast á Indlandi. Frægastur er hann fyrir Frumskógarbókina. Kipling var talsmaður heimsvaldastefnunnar og kom fram með hugtakið „byrði hvíta mannsins“ sem hann útskýrir í samnefndu ljóði er kom út árið 1899.

Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1907, fyrstur breskra rithöfunda.

Helstu verk

Skáldsögur

  • The Jungle Book, 1894 (Frumskógarbókin en kom út á íslensku undir heitinu Dýrheimar; sögur úr frumskógum Indlands árið 1945)
  • Kim, 1901, indversk njósnasaga

Ljóð

Smásögur

  • The man who would be king, (1888)

Tenglar

Verk Kiplings
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya