Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Robin Pront

Robin Pront (1986) er flæmskur kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri.

Feril

Pront gerði árið 2008 sína fyrstu stuttmynd Plan B með Manou Kersting og Jeroen Perceval í aðalhlutverkum. Árið 2010 leikstýrði hann annari stuttmynd Injury Time með Matthias Schoenaerts og Jeroen Perceval í aðalhlutverkum. Árið 2012 varð Pront þekktur í heimalandinu þegar hann tók þátt í sjónvarpsþáttunum De Slimste Mens ter Wereld- gamansömum spurningaþætti. Árið 2015 bjó hann til sína fyrstu mynd í fullri lengd, D'Ardennen. Kevin Janssens og Jeroen Perceval fara með aðalhlutverk ásamt Veerle Baetens og Jan Bijvoet.

Talning

Stuttar

Í fullri lengd

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya