Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Rama

Rama

Rama er sjöunda holdgerving guðsins Vishnu samkvæmt hindúasið. Rama á að vera mikill stíðsmaður og holdgervingur hins fullkomna manns.

Helstu heimildir um Rama koma frá Ramayana, sagnarljóði sem talið er hafa verið skrifað fyrir 5000 árum. Í ljóðinu er sagt frá Rama og Sita, sem talin eru vera holdgervingar Vishnu og eiginkonu hans Lakshmi. [1]

Minnst er á Rama á Dívalí hátíðinni, en er hún tileinkuð Lakshmi. [2]

Heimildir

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Rama og Sita“. vefir.mms.is. Sótt 4 júní 2025.
  2. „Dívalí“. vefir.mms.is. Sótt 4 júní 2025.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya