Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

LASK Linz

Linzer Athletik-Sport-Klub
Fullt nafn Linzer Athletik-Sport-Klub
Gælunafn/nöfn Die Schwarz-Weißen

(Þeir svörtu og hvítu)

Stytt nafn LASK
Stofnað 1908
Leikvöllur Waldstadion, Linz
Stærð 6,009
Stjórnarformaður Fáni Austurríkis Siegmund Gruber
Knattspyrnustjóri Fáni Austurríkis Dominik Thalhammer
Deild Austuríska Bundesligan
2023-24 3. sæti (Bundesliga)
Heimabúningur
Útibúningur

Linzer Athletik-Sport-Klub, oftast þekkt sem Linzer ASK eða bara LASK, er austurrískt knattspyrnufélag með aðsetur í Linz. Það er elsta félagið á svæðinu og spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Liðið spilar í svörtu og hvítu.

Titlar

  • Austurríska Bundesligan: 1
  • 1964–65
  • Austurríska bikarkeppnin: 1
  • 1964–65

Tengill

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya