Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

GameCube

Mynd af GameCube

GameCube var fjórða leikjatölva Nintendo, í sjöttu kynslóð leikjatölva sem sagt sömu kynslóð og Dreamcast frá Sega, PlayStation 2 frá Sony og Xbox, frá Microsoft. GameCube var ódýrust af þeirri kynslóð. Hún var fyrsta leikjatölva Nintendo til að nota diska. Hún var gefin út 14. september 2001 í Japan, 18. nóvember 2001 í Norður-Ameríku, 3. maí 2002 í Evrópu og 17. maí 2002 í Ástralíu. Seint á árinu 2006 kom út arftaki hennar, Wii, sem spilar GameCube leiki og getur notað minniskubba, stýripinna og suma aðra hluti.

Nintendo GameCube hefur selst í yfir 21.20 milljón eintökum 30. september 2006.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya