Friends with Benefits
Friends with Benefits er bandarísk gamanmynd frá árinu 2011 sem Will Gluck leikstýrði. Justin Timberlake og Mila Kunis fara með aðalhlutverkin en Woody Harrelson, Emma Stone og Patricia Clarkson koma einnig fram í myndinni. Tökur hófust 13. júlí 2010 í New York og luku í september það ár í Los Angeles. Leikendur
Jason Segel, Shaun White ogRashida Jones koma fram í myndinni í cameo hlutverkum.[3] SöguþráðurDylan og Jamie halda að það sé ekkert mál að bæta kynlífi við vinskapinn, þrátt fyrir annan boðskap í ótal rómantískum gamanmyndum frá Hollywood. Þau komast hins vegar fljótt að því að það er engin lygi; kynlíf flækir málin alltaf allverulega.[4] Heimildir
|