Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Franco Colapinto

Franco Colapinto
Colapinto árið 2023
FæddurFranco Alejandro Colapinto
27. maí 2003 (2003-05-27) (22 ára)
Pilar, Búenos Aíres, Argentína
Formúlu 1 ferill
ÞjóðerniArgentína Argentínskur
2025 liðAlpine-Renault
Númer bíls43
Keppnir18 (17 ræsingar)
Heimsmeistaratitlar0
Sigrar0
Verðlaunapallar0
Stig á ferli5
Ráspólar0
Hröðustu hringir0
Fyrsta keppniÍtalski kappaksturinn 2024
Seinasta keppniHollenski kappaksturinn 2025
2024 sæti19. (5 stig)
Aðrar mótaraðir
  • 2024
  • 2022-2023
  • 2021
  • 2021
  • 2021
  • 2021
  • 2020
  • 2019-2020
  • 2018-2019
Titlar
  • 2019
  • F4 Spanish
Vefsíðawww.francocolapinto.com

Franco Alejandro Colapinto (fæddur 27. maí 2003) er argentínskur akstursíþróttamaður og sem keyrir fyrir Alpine í Formúlu 1.

Colapinto var í Williams ökumanna akademíunni frá 2023 til 2024. Colapinto tók sæti Logan Sargeant hjá Williams í Formúlu 1 eftir að Sargeant var sagt upp um mitt tímabil 2024.[1] Í janúar 2025 skrifaði Colapinto undir hjá Alpine til að verða varaökumaður þeirra.[2] Fyrir Emilía-Rómanja kappaksturinn var Colapinto færður uppí aðalsætið og Jack Doohan færður niður í að vera varaökumaður. Colapinto mun keppa í að minnsta kosti fimm keppnir og mun Alpine síðan endurmeta hver tekur sætið eftir það.[3]

Fyrir Formúlu 1 hafði Colapinto keppt Formúlu 2, 24 klukkustundir af Le Mans og evrópsku Le Mans seríunni svo eitthvað sé nefnt.

Tilvísanir

  1. „F2 racer Colapinto replaces Sargeant at Williams for rest of 2024 season“. formula1.com. 27. ágúst 2024. Sótt 6. maí 2025.
  2. „Alpine confirm Williams super-sub Colapinto as reserve driver for 2025 season“. formula1.com. 9. janúar 2025. Sótt 6. maí 2025.
  3. „Alpine confirm Colapinto to replace Doohan for next five rounds as team opt to 'rotate' seat“. 7. maí 2025. Sótt 7. maí 2025.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya