Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Eugene

Víðmynd af borginni

Eugene er borg í Oregon með um 177.900 íbúa (2023) og er næststærsta borg fylkisins.[1] Á stórborgarsvæðinu búa um 400.000. Hún er syðst í Willamette-dalnum. Oregon-háskóli er þar og var fyrirtækið Nike stofnað þar.

Borgin er nefnd eftir Eugene Franklin Skinner sem settist þar að árið 1846. Borgin hefur langa sögu mótmælamenningar gegn stríðum, kapitalisma og rasisma.

HM í frjálsum íþróttum var haldið í borginni 2022.

Tilvísanir

  1. „QuickFacts – Eugene, Oregon“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya