Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Eðlismassi

Eðlismassi, stundum nefndur (eðlis)þéttleiki, er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með gríska stafnum hró (ρ). SI-mælieining er kílógramm á rúmmetra (kg/m3).

Skilgreining:

þar sem er massinn en rúmmál.

Eðlismassi efnis er eðliseiginleiki, en er háður ástandi efnisins, s.s. hita og þrýstingi. Þetta á einkum við efni í gasham.

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya