Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Daniel Halladay

Vindmylla eftir hönnun Halladay til sýnis
Halladay vindmylla í Dresden í Þýskalandi
Vindmylla tengd við vatnstank

Daniel Halladay (24. nóvember 1826 – 1. mars, 1916) var bandarískur verkfræðingur og uppfinningamaður. Hann er þekktastur fyrir hönnun sína frá 1854 á vatnsdæluvindmyllum fyrir bóndabæi. Þessi vindmylluhönnun varð afar vinsæl ekki síst á bóndabýlum á Sléttunum miklu þar sem nógur vindur var en ekkert rennandi vatn. Talið að um 1930 hafi um 600.000 slíkar vindmyllur verið í sveitum Norður-Ameríku. Sveitavindmyllur urðu hluti af menningarlandslagi sveita í Bandaríkjunum, Argentínu, Kanada, Nýja-Sjálandi og Suður-Ameríku.

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya