Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Boise

Boise
Þinghúsið í Boise
Þinghúsið í Boise
Boise er staðsett í Idaho
Boise
Boise
Staðsetning í Idaho
Boise er staðsett í Bandaríkjunum
Boise
Boise
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 43°36′49″N 116°14′16″V / 43.61361°N 116.23778°V / 43.61361; -116.23778
Land Bandaríkin
Fylki Idaho
SýslaAda
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriLauren McLean (D)
Flatarmál
 • Samtals219,45 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals235.684
 • Þéttleiki1.100/km2
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Vefsíðawww.cityofboise.org Breyta á Wikidata
Haust í Boise.

Boise er fylkishöfuðborg og stærsta borg Idahofylkis í Bandaríkjunum. Nafnið kemur úr frönsku; rivière boisée (viðará). Borgin er í suðvesturhluta fylkisins nálægt landamærum Oregon. Íbúar voru um 235.000 árið 2023.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „US Census – Boise, Idaho“. United States Census Bureau. Sótt 13. september 2025.

Tenglar

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya