Benjavalurt
Benjavalurt er talin góð fóðurplanta fyrir býflugur.[4] Einnig er hún ræktuð sem lækningaplanta[5] eins og móðurtegundirnar, svo og sem fóðurplanta og til að bæta jarðvegsástand. Hún er harðgerð og hefur reynst vel í görðum hérlendis. ![]() Þekktustu ræktunarafbrigðin "Bocking No. 4" og "Bocking No. 14" frá HDRA (Henry Doubleday Research Association), sem og "Harras"[6] sem er fyrsta afbrigðið án pyrrolizidine alkólíóða sem hafa verið bendlaðir við lifrarskemmdir.[7] Tilvísanir
![]() Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Benjavalurt. ![]() Wikilífverur eru með efni sem tengist Symphytum × uplandicum. |