Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Arch Linux

Arch Linux

Skjámynd af skjáborði Arch Linux
ÚtgefandiLevente Polyak
FjölskyldaLinux (Unix-legt)
KjarniLinuxkjarninn
Vefsíðaarchlinux.org

Arch Linux er dreifingarútgáfa af Linux-stýrikerfinu fyrir tölvur sem var upphaflega hönnuð fyrir x86-örgjörva, eins og IA-32 og x86-64. Útgáfan er að mestu gerð úr frjálsum og opnum hugbúnaði og í kringum hana er virkt notendasamfélag. Arch Linux er textamiðað stýrikerfi sem þýðir að því er aðallega stjórnað með því að slá inn skipanir í skipanalínu. Það er hannað svo það sé einfalt í uppsetningu og þægilegt í notkun þegar það er komið í gang. Það byggir á svokallaðri KISS-hönnun („Keep it Simple, Stupid“) en hugmyndin á bak við hana er að hafa hluti eins einfalda og hægt er. Arch notar Pacman-pakkakerfið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya